þetta sumar 24/08/2004
sumarið var biturt
eins og aldarins ástarljóð
þú áttir hug minn allan
en þú reifst úr mér hjartað
og felldir mig þar sem ég stóð

sumarið var sykursætt
ég hélt mig væri að dreyma
en þú notaðir og plataðir mig
ég elskaði og hataði þig
þessar minningar ég mun ávallt geyma  
Dimmbrá
1981 - ...


Ljóð eftir Dimmbrá

hræsnari
hamingju höfnun
ég elska þig ekki en samt elska ég þig
þetta sumar 24/08/2004