hræsnari
þú sankaðir saman
öllum mínum sálarsyndum
og dæmdi mig úr leik

það er augljóst
það er langt síðan
þú horfðir í spegil  
Dimmbrá
1981 - ...
...til J.G.B


Ljóð eftir Dimmbrá

hræsnari
hamingju höfnun
ég elska þig ekki en samt elska ég þig
þetta sumar 24/08/2004