Skólastofan
Í skólastofu, margar bækur,
halla sér hver að annari og sofa.
Það ískrar í blýöntum,
pennaveskin hoppa um borðin
og kennarinn fer yfir prófin.
halla sér hver að annari og sofa.
Það ískrar í blýöntum,
pennaveskin hoppa um borðin
og kennarinn fer yfir prófin.