Sundurskorin
ég vaknaði í morgun
með engar hendur
og engar fætur.
útlimirnir láu á gólfinu
og mynduðu fagurrauðan
en næstum svartan
poll.

ég dáðist lengi af fegurð
þessarar útlima.
og hugsaði
hvaða snillingur gat
skapað slíka snilld
en hvaða geðsjúklingur
gat fjarlægt hana frá restini.

svarið lá í blóðinu
O+ var svarið.
það var svo nálægt
fyrir ofan mig
og þá man ég
að það Var fyrir ofan mig
sofandi.

þannig að ég sagði;
getur þú vaknað
og sagt mér
af hverju
þú reifst eina snilld
af 6 milljörðum
í sundur?

og svarið var;
af því að
ég er systir þín
og þessi heimur
rúmir bara eitt listaverk
en ekki tvö
... þú ert tvö.

og ég spurði;
af hverju
léstu það ekki nægja
að ógna mér
með hníf því þá
væri ást mín til þín
aflimuð í svörtum polli.  
Gunna
1989 - ...


Ljóð eftir Gunnu

Píkuhár Með Klofnum Endum
Sundurskorin
Ástarjátning Býflugunar (ofurrím drottning)
Botnlaust fall
Fagurroð
bassinn minn
atómssprengjan