Ástarjátning Býflugunar (ofurrím drottning)
á sólríkum sumardag er ég á sveimi
hoppa og skoppa í lífsins vind
syng um ást í blómaheimi
og drekk hunang úr lífsins lind

suð suð
ég er lítil býfluga
suð suð suð
dáleiði þig með mínum ofurhug
suð suð

ég er með lítið rass
sem ég dúndra svo í þig
þú ert svo mikið skass
að oddurinn heldur sig við mig

la la la
ég er lítil býfluga
la la la la la
næli í þig með mínum ofurhug

litli býflugukallinn minn
af hverju ertu svona daufur?
þú blindast af fortíðarþrá þinni
sem þú hefur nú í haldi!
litli býflugurassinn minn
af hverju ertu svona vitlaus
að fatta ekki að það er ég
sem flögra yfir besta hunanginu?

hm hm
ég er lítil býfluga
hm hm hm
læt þig eiga þig sjálfur
og gleymi þér
hm hm hm ...
 
Gunna
1989 - ...


Ljóð eftir Gunnu

Píkuhár Með Klofnum Endum
Sundurskorin
Ástarjátning Býflugunar (ofurrím drottning)
Botnlaust fall
Fagurroð
bassinn minn
atómssprengjan