

ég er frjálst fall
ég botna það með fléttum mínum
sem ná alveg niður
ó ó hví hví botna ég eigi mitt eigið fall
guð taktu á móti hári mínu
og helgaðu það rekkju þinni.
ég botna það með fléttum mínum
sem ná alveg niður
ó ó hví hví botna ég eigi mitt eigið fall
guð taktu á móti hári mínu
og helgaðu það rekkju þinni.
Ég kís að kalla þetta fagurroð vegna djúprar ástar minnar til kvenleika míns, sem ég lýsi hér með hári mínu.