

Það mælti mín móðir
að mér skyldi kaupa
fagra skipa flota
fremstur gerast sægreifa
standa í brú og stjórna
stýra frystinökkva
bruna svo að bryggju
og brott með meiri kvóta.
að mér skyldi kaupa
fagra skipa flota
fremstur gerast sægreifa
standa í brú og stjórna
stýra frystinökkva
bruna svo að bryggju
og brott með meiri kvóta.