Ég
Ég er eins og skrautegg,
það sem allir sjá er skelin,
svo litrík og falleg.

En bakvið þessa þykku skel
er ég einungis sorgmædd lítil stelpa
í leit að einhverjum
sem getur frelsað mig.

Í leit að einhverjum
sem getur brotið skelina
og leyft mér að gráta.

Í leit að einhverjum
sem getur elskað mig
og ég get elskað.

En því miður er eina manneskjan,
sem er nógu sterk til að brjóta eggið,
ekki lengur hjá mér.  
Nala
1988 - ...


Ljóð eftir Nölu

Blekking
Ég
Þrá
About a boy
I miss you
...
love you
Engin orð
Drullupollurinn Ég