Engin orð
hvernig kem ég í orð tilfinningum sem eru ekki til nema inní mér?

Er þetta hrifning?
-Nei

Er þetta væntumþykja?
-Nei

Er þetta ást?
-Nei

Þetta er svo miklu miklu meira

Þetta er svo mikil þrá, þrá í eitthvað sem ég hef misst, þrá í þig.

En eins góð og tilfinningin við að eiga þig var, þá er missirinn verri!  
Nala
1988 - ...
það eru engin orð sem
lýsa því hvað ég elskaði
þig mikið


Ljóð eftir Nölu

Blekking
Ég
Þrá
About a boy
I miss you
...
love you
Engin orð
Drullupollurinn Ég