Systra stapar
Við rætur fjallsins standa
tvær rotinpúrulegar þúfur
rótfastar í þeirri meiningu
að þær séu líka fjöll.
tvær rotinpúrulegar þúfur
rótfastar í þeirri meiningu
að þær séu líka fjöll.
Systra stapar