

Augu mín drukku í sig
andlit þitt.
Nutu eilífðar andartaks,
unaðsvímunnar
og freyðandi fullnægingar
funheits lostans.
Gómsæta, glitrandi kampavín,
gerjað ´52,
- hve ég elska þig!
andlit þitt.
Nutu eilífðar andartaks,
unaðsvímunnar
og freyðandi fullnægingar
funheits lostans.
Gómsæta, glitrandi kampavín,
gerjað ´52,
- hve ég elska þig!