

Ljóðin streyma fram í hugann,
steypast niður eins og Dettifoss.
Renna niður heilaveginn
beygja til hægri og vinstri.
Stoppa á rauðum ljósum.
Leggja við taugagöngin,
labba svo niður þau
og koma fram í hendina
sem ritar þau á blað.
steypast niður eins og Dettifoss.
Renna niður heilaveginn
beygja til hægri og vinstri.
Stoppa á rauðum ljósum.
Leggja við taugagöngin,
labba svo niður þau
og koma fram í hendina
sem ritar þau á blað.