

Ástarljóð í næturkyrrð,
hvað er hlýrra?
Sorgartár á stjörnunótt,
hvað er verra?
Endalaus innblástur,
í einni tilfinningu.
-Og um leið,
endalaust tómarúm,
í ótal tilfinningum.
hvað er hlýrra?
Sorgartár á stjörnunótt,
hvað er verra?
Endalaus innblástur,
í einni tilfinningu.
-Og um leið,
endalaust tómarúm,
í ótal tilfinningum.
Það er hvergi betra að skrifa en á Bláu Könnunni á Akureyri.