Í Fjallasal
í gær var móðir mín í lautinni við fjallið,
hún lék sér á enginu með hundinum mínum,
það voru góðar stundir.
Faðir minn var fluttur til fjalla.
Hann afsalaði sér húsinu.
Núna erum við í höfuðborg fjallana !!!
Alein og næstum dauð.  
Álfurinn
1991 - ...
Þþetta samdi ég vegna flutninga


Ljóð eftir Álfinn

Í Fjallasal
Ljósakrónan
Haugarnir
Sinnep (Mustarður)