Sinnep (Mustarður)
Ég borða pylsu,
BARA með sinnepi..
sinnepið kitlar braðlaukana.
Og spékopparnir í epplakinnum mínum birtast.
eins og óteljandi Steiktir laukar í poka á leið til föður míns,
ég veit að ég er einn á ferð um slóð pylsunnar...
í sölubás bakvið kringluna.... bíður pylsan, Grilluð.
Afgreiðslumaðurinn er spikfeitur, með spékoppa líkt og mínir, laukar í poka..!
ég ferðast um á pylsufaratæki.
ég á eingan að nema sinnepið.
sem kallast mustarður öðru nafni.
Þegar ferð minn er lokið í gegnum geiminn og heim aftur,
heimsæki ég mustarð.
Hann á ekki heima nálægt heldur langt í burtu. Hann á sér áhugamál, það er að yrkja ljóð um þennan nýja heim, sem að er í vændum sólarinnar.
ég á mér áhugamál, ég grilla mig í sólinni, ég er grillaður, oftast með pylsu í hægri hendi og sinnep í hinni. Sinnepið er sætt. ég notast ekki við pylsubrauð. pylsan er seig, ég get ekki bitið í hana, hún er svo seig.
Sinnepið er það eina sem ég borða í dag......  
Álfurinn
1991 - ...
Þettta fjallar ekki um pylsuna og sinnepið í alvöru , heldur heiminn, tunglið og sólina. Takk fyrir


Ljóð eftir Álfinn

Í Fjallasal
Ljósakrónan
Haugarnir
Sinnep (Mustarður)