Ljósakrónan
Þetta líf er eins og lítil króna,
þá meina ég ljósakróna.
Svo björt og tær sem vatn í gær,
það grær í dag....Á morgun fer rafmagnið.

Við notumst við kertin.....  
Álfurinn
1991 - ...


Ljóð eftir Álfinn

Í Fjallasal
Ljósakrónan
Haugarnir
Sinnep (Mustarður)