Grasið og jörðin
Grasið óx upp

og stóð á höndum

og jörðin hjálpaði því.

Svo duttu buxurnar af því og runnu alveg fyrir augun.

Og svo rann peysan alveg niður á jörðina.

 
Ásþór Loki Rúnarsson
1999 - ...
Annað ljóðið mitt. 4. október, 2004.


Ljóð eftir Ásþór Loka Rúnarsson

Fjallið og snjórinn
Grasið og jörðin
Kartaflan
Húsið og gatan
Búi og strákurinn