

Ég á mús,
með enga lús,
hún á hús,
og vatnskrús,
vatn drekkur en ekki djús,
hún vill knús,
og hlustar á blús.
Ég á kött,
hann á hött,
kölluð kisa,
sem líkar misa,
kölluð læða,
á fisk vill gæða,
um leik vill ræða,
en fer fljótt að mæða.
með enga lús,
hún á hús,
og vatnskrús,
vatn drekkur en ekki djús,
hún vill knús,
og hlustar á blús.
Ég á kött,
hann á hött,
kölluð kisa,
sem líkar misa,
kölluð læða,
á fisk vill gæða,
um leik vill ræða,
en fer fljótt að mæða.