

Ég ligg í grasinu og horfi upp,
ég horfi á skýin búa til myndir
og óska þess að ég geti búið
til myndir með þeim,
fallegar myndir.
En ég ligg bara í grasinu
get ekki flogið
þannig að ég óska.
ég horfi á skýin búa til myndir
og óska þess að ég geti búið
til myndir með þeim,
fallegar myndir.
En ég ligg bara í grasinu
get ekki flogið
þannig að ég óska.
mig hefur alltaf langað til að fljúga