 Snjóhvít klæði svört sól
            Snjóhvít klæði svört sól
             
        
    Hvít klæði svört sól
sorgin kom hér við
og dvaldist of lengi
að baki luktum augum lít ég skugga
skjótast´um tjaldið
sem hlífir mér
í eyðimörkinni.
    
     
sorgin kom hér við
og dvaldist of lengi
að baki luktum augum lít ég skugga
skjótast´um tjaldið
sem hlífir mér
í eyðimörkinni.

