

Hægt og hljótt lætur dagurinn
sig hverfa
þegar nóttin stingur börnunum beina leið
í bólið,
en þau vilja heldur leika sér við Óla litla
lokbrá
og hlaupa í ótal hringi allt í kringum jörðina,
sem hrýtur undir mánageisla sæng.
sig hverfa
þegar nóttin stingur börnunum beina leið
í bólið,
en þau vilja heldur leika sér við Óla litla
lokbrá
og hlaupa í ótal hringi allt í kringum jörðina,
sem hrýtur undir mánageisla sæng.