ég
hef hugsað mér að loka heimi mínum fyrir þér
áður gekk lykillinn þinn að öllum mínum dyrum

þú glataðir honum

smátt og smátt hef ég gefið þér einn og einn lykil
en kippan er orðin svo stór að þér tekst sjaldnast að komast inn  
sigrun
1981 - ...


Ljóð eftir sigrunu

tilvist
losti
þú
shit happens
við
einu sinni eitt
líf
vændi
ef
í dag
ástarsorg
ég