einu sinni eitt
hvers vegna að halda inni eldinum
þegar hann brennur svona heitt

hvers vegna að hvísla
þegar orðin
berjast af krafti fyrir tilvist sinni

hvers vegna að taka eitt skref áfram
og svo tvö til baka

- stígðu út fyrir línuna  
sigrun
1981 - ...


Ljóð eftir sigrunu

tilvist
losti
þú
shit happens
við
einu sinni eitt
líf
vændi
ef
í dag
ástarsorg
ég