

Síðan við skildum
hefur mikið blóð runnið til hjartans
skolað með sér ónýtum dögum
þessum tómu ílátum
sem sökkva til botns
safnast í hauga
og stífla loks strauminn
hefur mikið blóð runnið til hjartans
skolað með sér ónýtum dögum
þessum tómu ílátum
sem sökkva til botns
safnast í hauga
og stífla loks strauminn
Allur réttur áskilinn höfundi.