

þegar hann var lítill
og vildi koma inn
eða fara út
staldraði hann oft við
milli dyranna inn í íbúðina
og dyranna út á götu
- í stigaganginum
- á einskis manns landi
stundum svo lengi
að hann festist
og angistin tók hann
og vildi koma inn
eða fara út
staldraði hann oft við
milli dyranna inn í íbúðina
og dyranna út á götu
- í stigaganginum
- á einskis manns landi
stundum svo lengi
að hann festist
og angistin tók hann