

að yrkja ljóð
er eins og að
sjúga slím úr nefholinu
áður en maður hrækir
maður tekur
óttann
kvíðann
gredduna
aumingjaskapinn
letina
heimskuna
safnar í góða slummu
og spýtir á blað
er eins og að
sjúga slím úr nefholinu
áður en maður hrækir
maður tekur
óttann
kvíðann
gredduna
aumingjaskapinn
letina
heimskuna
safnar í góða slummu
og spýtir á blað