Systir mín
Ryðst fram
lækur í vorleysingum
vex vex verður að
beljandi fljóti
loks lygnu

Í framburðinum
spretta
þúsund
blóm
 
Sigurður Ólafsson
1974 - ...
Skrifað til ástkærrar systur minnar á 28 ára afmælisdaginn hennar


Ljóð eftir Sigurð Ólafsson

Skuggi

Hatur (All you need is love)
Þungi tímans
Afi
Sigga Thea
Kakófaní
Mánudagsmorgunn
Entrópía
Hvað starfar þú? (spurt í fjöskylduboði yfir kakóbolla)
Apaspil
Síðasti vagn í Fossvoginn
Grímur
Excel
Hvað ef?
Trójuhestur
Post-coital
Að yrkja 1
Að yrkja 2
Nútíminn
Systir mín
1
2
3
4