Að yrkja 1
að yrkja ljóð
er eins og að
sjúga slím úr nefholinu
áður en maður hrækir

maður tekur
óttann
kvíðann
gredduna
aumingjaskapinn
letina
heimskuna
safnar í góða slummu

og spýtir á blað

 
Sigurður Ólafsson
1974 - ...


Ljóð eftir Sigurð Ólafsson

Skuggi

Hatur (All you need is love)
Þungi tímans
Afi
Sigga Thea
Kakófaní
Mánudagsmorgunn
Entrópía
Hvað starfar þú? (spurt í fjöskylduboði yfir kakóbolla)
Apaspil
Síðasti vagn í Fossvoginn
Grímur
Excel
Hvað ef?
Trójuhestur
Post-coital
Að yrkja 1
Að yrkja 2
Nútíminn
Systir mín
1
2
3
4