

Eitt sinn varstu svo fagur,
nú ertu svo magur
\'eg man eftir þér þá
\'eg veit ekki hvort ég segja má..
Snjógallinn allur fullur af snjó
Og þú varst aðeins í einum skó
ég fann skóinn og leit í augun þín blá
Þú áttur bágt, það var ei erfitt að sjá.
Augun full af tárum
En líkaminn þakinn sárum
Þessir stóru strákar sem í þig sparka,
aldrei heyrðum við þig þó kvarta.
Okkur var sagt að halda okkur fjarri þér
en ég hafði það einfaldlega ekki í mér
\'Eg rétti út litlu hendina mína
og þú réttir mér hræddur þína.
\'Eg kyssti þig á kinnina og þurrkaði tárin
en það tekur langan tíma að lækna sárin
\'Eg kenndi þér að elska á ný
En þú kenndir mér svo miklu meira, ég mun aldrei gleyma því.
Saman sigrum við allan heiminn
Og ferðumst í huganum upp í geiminn.
Eitt er víst, ég mun ávallt standa með þér
svo lengi sem ég í þessum heimi lifi hér.
nú ertu svo magur
\'eg man eftir þér þá
\'eg veit ekki hvort ég segja má..
Snjógallinn allur fullur af snjó
Og þú varst aðeins í einum skó
ég fann skóinn og leit í augun þín blá
Þú áttur bágt, það var ei erfitt að sjá.
Augun full af tárum
En líkaminn þakinn sárum
Þessir stóru strákar sem í þig sparka,
aldrei heyrðum við þig þó kvarta.
Okkur var sagt að halda okkur fjarri þér
en ég hafði það einfaldlega ekki í mér
\'Eg rétti út litlu hendina mína
og þú réttir mér hræddur þína.
\'Eg kyssti þig á kinnina og þurrkaði tárin
en það tekur langan tíma að lækna sárin
\'Eg kenndi þér að elska á ný
En þú kenndir mér svo miklu meira, ég mun aldrei gleyma því.
Saman sigrum við allan heiminn
Og ferðumst í huganum upp í geiminn.
Eitt er víst, ég mun ávallt standa með þér
svo lengi sem ég í þessum heimi lifi hér.