Fótatak
Í fjarska heyrist fótatak,
fótatak þeirra framliðnu
þeir ganga um þann stað
sem áður var tún
en nú er steinsteypt slétta.

Hvað veldur þeirra gangi
færst ekki svarað.
Samt vitum við
að ekkert færð því breitt.
Í fjarska heyrist fótatak.
 
Unnar
1975 - ...


Ljóð eftir Unnar

Röddin
Hver hlustar?
Fótatak
fjörðurinn
Handan hafs
Andvökunótt
Faðir minn.
Prímtölurím
Ást um lágnættið
Í Land Rover
Sjóferð
14. apríl 2005
Um nótt.
Freistingar
Vík á brott
Veikindavísa
Væl í vindi
Grillveisla
Kaffi?
Vinna
Leoncie
Regnið
Dagur á enda
Örlög