Ást um lágnættið
Eitt andartak andarðu hraðar,
augu þín blika af þrá.
Tvo líkama lágnættið baðar,
lof\' mér að vera þér hjá.  
Unnar
1975 - ...


Ljóð eftir Unnar

Röddin
Hver hlustar?
Fótatak
fjörðurinn
Handan hafs
Andvökunótt
Faðir minn.
Prímtölurím
Ást um lágnættið
Í Land Rover
Sjóferð
14. apríl 2005
Um nótt.
Freistingar
Vík á brott
Veikindavísa
Væl í vindi
Grillveisla
Kaffi?
Vinna
Leoncie
Regnið
Dagur á enda
Örlög