Faðir minn.
Faðir minn.
í dag áttu afmæli,
sextí\' og eins.
Hér áður fyrr fylltir þú
húsið kræsingum þennan dag.
Allir sem vildu
fengu að njóta
vinsemdar þinnar.
En hvað ég vildi
að þú lifðir í dag.
 
Unnar
1975 - ...


Ljóð eftir Unnar

Röddin
Hver hlustar?
Fótatak
fjörðurinn
Handan hafs
Andvökunótt
Faðir minn.
Prímtölurím
Ást um lágnættið
Í Land Rover
Sjóferð
14. apríl 2005
Um nótt.
Freistingar
Vík á brott
Veikindavísa
Væl í vindi
Grillveisla
Kaffi?
Vinna
Leoncie
Regnið
Dagur á enda
Örlög