Í Land Rover
Á Borðeyri bíður þú sæl og rjóð
blómleg og fögur sýnum.
Göngum um gróandann, ótroðna slóð,
og gandreið á Land Rover þínum.

Af fögnuði gleypi ég gómana báða;
Gustavsberg hvítu og hreinu.
Eftir ferðina fáum við lagköku snjáða,
fínasta kaffi og kleinu.  
Unnar
1975 - ...


Ljóð eftir Unnar

Röddin
Hver hlustar?
Fótatak
fjörðurinn
Handan hafs
Andvökunótt
Faðir minn.
Prímtölurím
Ást um lágnættið
Í Land Rover
Sjóferð
14. apríl 2005
Um nótt.
Freistingar
Vík á brott
Veikindavísa
Væl í vindi
Grillveisla
Kaffi?
Vinna
Leoncie
Regnið
Dagur á enda
Örlög