Þingvellir
Hræðist ég er geng um kletta og klungur,
hugur minn af hryllingi er þungur.
Hér voru mælt svo hræðileg orð,
hér voru framin ódæði og morð.
Ei vil ég gista ykkur grösugu vellir
né glitrandi fossar, því hug minn svo hrellir,
mörg sálin varð að deyja döpur, rúin,
og hvar var þá \"hin mikilfenga trúin\".
hugur minn af hryllingi er þungur.
Hér voru mælt svo hræðileg orð,
hér voru framin ódæði og morð.
Ei vil ég gista ykkur grösugu vellir
né glitrandi fossar, því hug minn svo hrellir,
mörg sálin varð að deyja döpur, rúin,
og hvar var þá \"hin mikilfenga trúin\".