hestavísur..
þér vil ég ríða uns rýkur úr hófum
rennsveitt í lófum.
Rauður minn dansar svo drynur í fjöllum,
hjá dvergum og tröllum.

Var ég ung er fyrst ég fékk þig líta,
fögur varstu brún með hausinn hvíta.
Hefði ég bara hreppt þig merin kvika,
hvað í andskotanum fékk mig hika.  
Steinkanína
1950 - ...


Ljóð eftir Steinkanínu

Þingvellir
Huldumaður
hestavísur..
Maríubæn.
Hestavísur
Í fyrri daga...
Vetrarkvíði
Eftirsjá
Yngri Blakkur
Á Kringlukránni
in memoriam 18 janúar 1984
Ásta
í tilefni Gleðifundar...
Bryndís Hrund
Úr Grænlandferð 93
Tryllingur...
Svanasöngur
Volæði...
Í öðrum heimi...