Draumurinn
Brenglaður hugi
Opin sál
Örvæntur maður
kastar á bál

Hann kann að syrgja
ekki gráta
Hjarta og huga
vill láta

Skiptir hann engu
lífið sjálft
Líf hans hefur kramist hálft

Vill halda í taum
vill sleppa
Ótti og hræðsla
saman keppa

Líf hans vilja
þessir,hinir
Hann hryggir ekki
ættingja og vini

Kaldar bárur á
bláu hafi
Finnur ei
er í kafi

Drekkur drykkinn
eiturbana
Ástin gerði hann
hjálparvana

Vill snúa aftur
til baka
Skoða heiminn en
udir klaka

Lygnar bárur sína
óvissuna
Í draumum og
skyssuna

Þegar hann hugsar
og sofnar
Dreymir drauminn
hugur dofnar

Vaknar illa og
kolruglaður
En kemst að því
hann er maður

10.nóv.2004  
Laufey Oddný
1986 - ...
Kom þegar að vinur minn sagði mér að hann hefði hugsað um það að stytta sér lífið en hætti við.


Ljóð eftir Laufeyju Oddnýju

Dauðinn
Ekkert svar
Veiðimaður hugans
Enn einn dagur
Ást
Breyttir tímar
Framhjáhald
Draumurinn
Spurning
Þó þetta
Markmið
Barnið, já blessað Barnið