

Andstæður heimanna beggja
hindruðu langþráða snertingu
Í litrófi heimsins fannst
enginn staður fyrir grátt
Á öngstrætum ímyndunar minnar
gekk ég hnarreist þér við hlið
Á breiðgötum raunveruleikans
óskaði ég oft að þú værir ekki til
hindruðu langþráða snertingu
Í litrófi heimsins fannst
enginn staður fyrir grátt
Á öngstrætum ímyndunar minnar
gekk ég hnarreist þér við hlið
Á breiðgötum raunveruleikans
óskaði ég oft að þú værir ekki til