Brostið hjarta
Dísa var fuglinn þinn
og hann gafstu okkur
Núna er hann hjá þér
góði kokkur.
Á hverju gamlárskvöldi komstu hér..
en núna ertu farinn
Hjartað þitt gaf eftir sér
og í minningunni ertu hjá okkur

Í minningu Óla  
Daníel Þórhallsson
1981 - ...
Þetta ljóð skrifaði ég um góðan vin mömmu minnar sem dó á síðasta ári úr hjartaáfalli. Óli gaf okkur dísarfugl sem hét Disa en hún er núna dáin og komin til kokksins(guð) Hann kom hérna á hverju gamlárskvöldi með sinn hressleika en núna er hann bara dáinn og eina sem eftir stendur er minningin um góðan mann.

Brostið hjarta er fyrirsögn ljóðsins vegna þess að hjartað í honum brast og allra þeirra sem þekktu hann, því hann var svo sérstakur karakter. Óli þú varst frábær :D


Ljóð eftir Daníel

Einfaldlega þú sjálfur
Eintóm geðveiki
Brostið hjarta
Með von um frið