

Ég horfi
út um gluggann
á hvíta jörð.
mót bláum, svo bláum
sævi á sundum.
Ó fagra veröld
hve þú þú ert nálæg
en gluggans-gler
skilur mig frá þér
- gluggans-gler.
út um gluggann
á hvíta jörð.
mót bláum, svo bláum
sævi á sundum.
Ó fagra veröld
hve þú þú ert nálæg
en gluggans-gler
skilur mig frá þér
- gluggans-gler.