Allt verður bráðum betra
Sjálfan mig hef ég svikið,
sokkið dýpra fyrir vikið.
Væntingum fækkað,
markmiðum lækkað,
tómleikan í mínu hjarta
hef stækkað.

Framundan bjartari tímar,
frægðarsól og gleðitímar.
Væntingar stækka,
markmiðin hækka,
tómleikinn í mínu hjarta
brátt mun minnka.







 
Unknown
1982 - ...


Ljóð eftir Unknown

Sleepless
Shell Fish
Search
Salvation
ruglumbull
Þó að..
Vetur
Hugleikur
Allt verður bráðum betra
Not spoken
love?
b
eb
grenada
365
Unaðssök