Innrömmun
Föst í ramma.
Þessum ramma sem ég sjálf smíðaði
utan um líf mitt fyrir óralöngu.
Viðurinn fúinn, naglarnir ryðgaðir. Hann passar ekki lengur.  
Arnhildur
1988 - ...


Ljóð eftir Arnhildi

Sumarnótt í sveitinni
Innrömmun
Langanir
Orð þín
Söknuður
Þvoðu á þér tærnar barn
Nótt
Hlakkaðu til hrukkanna
Kenning
Lífið
Ég er veiðimaður
Í strætóskýli
Talað við blómin
.
Stjörnuhrap
Sic transit gloria mundi
Sic transit gloria mundi
Orð þín í öðru veldi