Talað við blómin
Úti á firði speglar vindurinn sig í hafinu.

Uppi á heiðinni mætast skuggar fortíðar
undir draumbláum himni.

Ég sit hér og tala við blómin
því að þau segja ekki neitt.
Þau hlusta bara.
Og tíminn, hann er ekki til nema ég vilji það.
 
Arnhildur
1988 - ...
prófaðu bara..


Ljóð eftir Arnhildi

Sumarnótt í sveitinni
Innrömmun
Langanir
Orð þín
Söknuður
Þvoðu á þér tærnar barn
Nótt
Hlakkaðu til hrukkanna
Kenning
Lífið
Ég er veiðimaður
Í strætóskýli
Talað við blómin
.
Stjörnuhrap
Sic transit gloria mundi
Sic transit gloria mundi
Orð þín í öðru veldi