Langanir
Mig langar að dansa léttfætt gegnum lífið, rjóð í kinnum með haustvindinn í hárinu. Ég vil elska, syngja, leita, lifa...
Í stað þess að fylgja löngunum mínum
sit ég hér og hugsa... týnist í myrku svartholi huga míns.
 
Arnhildur
1988 - ...


Ljóð eftir Arnhildi

Sumarnótt í sveitinni
Innrömmun
Langanir
Orð þín
Söknuður
Þvoðu á þér tærnar barn
Nótt
Hlakkaðu til hrukkanna
Kenning
Lífið
Ég er veiðimaður
Í strætóskýli
Talað við blómin
.
Stjörnuhrap
Sic transit gloria mundi
Sic transit gloria mundi
Orð þín í öðru veldi