Fyrirgefning syndanna?
Þér, fulltrúi almættisins talið um refsingu hinna syndugu kvenna. Ég hef syndgað og mér ber að refsa. Ég þrái refsingu yðar og að lokum fyrirgefningu synda minna. Fylgir hún ekki annars með?
Fyrirgefning syndanna?