

Sofðu litla ljónið mitt
lokaðu augunum blá.
Dreymdu um alla áa þína,
í Afríku,
dreymdu um alla áa þína
Afríku frá.
Er fyrir óralöngu, einir
eigruðu á stjá.
Veiddu mús í matinn
og möluðu.
Veiddu mús í matinn
og möluðu - mjá!
lokaðu augunum blá.
Dreymdu um alla áa þína,
í Afríku,
dreymdu um alla áa þína
Afríku frá.
Er fyrir óralöngu, einir
eigruðu á stjá.
Veiddu mús í matinn
og möluðu.
Veiddu mús í matinn
og möluðu - mjá!