Blóð
Ég krýp á gröf þinni og öskra nafn þitt, blóð mitt litar grasið er hnífurinn fellur úr hönd minni á legstein þinn. Ég horfi á sundurskorinn úlnlið minn og brosi beiskt yfir ósanngirni lífsins.
Blóð