Blóð
Ég krýp á gröf þinni og öskra nafn þitt, blóð mitt litar grasið er hnífurinn fellur úr hönd minni á legstein þinn. Ég horfi á sundurskorinn úlnlið minn og brosi beiskt yfir ósanngirni lífsins.  
Agnes
1985 - ...


Ljóð eftir Agnesi Ósk Þorgrímsdóttur

Blóð
Þú og dauðinn
Ást
Langt í burtu
Angist
Stjörnur
Tár
Þögla borgin
Hafið
Lífið
Tómið
Ég hata fólk!
Glerbrot