 Angist
            Angist
             
        
    Ég stend á kletti og horfi á hafið fyrir neðan berja að klettinum eins og það fyndi angist mína, sorg og reiði yfir örlögum þeirra sjómanna sem koma ei heim, heldur liggja á botni hafsins  með angist deyjandi manns í augum.
    
     

