

hugljúfur draumur
þekur lífsins róm
vekur vonarglætu
fyllir dagsins tóm
líf í sálu kviknar
drýpur tár á kinn
titra hvarma stráin
breiðist bros um kinn
þekur lífsins róm
vekur vonarglætu
fyllir dagsins tóm
líf í sálu kviknar
drýpur tár á kinn
titra hvarma stráin
breiðist bros um kinn