von
hugljúfur draumur
þekur lífsins róm
vekur vonarglætu
fyllir dagsins tóm

líf í sálu kviknar
drýpur tár á kinn
titra hvarma stráin
breiðist bros um kinn

 
Trilla
1964 - ...


Ljóð eftir Trillu

Myllusteinn
von
dimmir dagar
sveiflur
þögnin í hljóðinu
augnablikk
kynni
Tveir vatnsdropar