

Sól! Og geisli úr gullþráðum
galsast yfir rúminu mínu.
Ég teygi hendur mínar hægt
og hikandi fram
Ætla að ylja þeim
ofurlitla stund.
Þá dregur aftur dökkva fyrir sól
-dimmt er yfir rúminu mínu.
galsast yfir rúminu mínu.
Ég teygi hendur mínar hægt
og hikandi fram
Ætla að ylja þeim
ofurlitla stund.
Þá dregur aftur dökkva fyrir sól
-dimmt er yfir rúminu mínu.